Elísabet Kristín Jökulsdóttir

„Einu sinni var innbrotsþjófur sem alltaf var að brjótast inn og alltaf að vona að kona á rósóttum slopp myndi vakna upp og segja þegar hún sæi á honum angistarsvipinn: Ég veit að þú ert góður inn við beinið, greyið mitt. Og síðan myndi hún gefa honum mjólk að lepja úr skál.“
(Galdrabók Ellu Stínu)