Eiríkur Örn Norðdahl

„Þetta var ekkert líkt því að fljúga. Þetta var meira einsog að detta. Konur deyja. Það er hin óumflýjanlega staðreynd. Þær hrapa fram af byggingum, illa til hafðar og örvæntingarfullar.
Og karlmenn, þeir fara á þing.“
(Gæska)