Einar Már Guðmundsson

„Ég var mættur á staðinn í myrkri en ég sá enga ketti, enga gráa kettti, bara nokkra bíla sem lagt hafði verið í stæðin. Ég heyrði þytinn í trjánum og horfði upp í stjörnubjartan himininn. Einhvers staðar í grenndinni rann lítil á, Litlaá, út í stærri á, Stóruá.“
(Bankastræti núll)