Didda

„Einu sinni þegar ég ætlaði að steikja mér egg kom það út úr skurninni kolbikasvart og fýlan var ótrúleg. Þarna steiktist þetta ógeð fyrir augunum á mér, sumt af því svarta varð einhvern veginn ræpugrænt og rauðan var gulhvítgræn, fýlan varð svo mögnuð að mamma kom inn í eldhús í sjokki.“
(Gullið í höfðinu)