Bragi Ólafsson

„Í höndunum hefur hún myndarlegt dragspil, og þegar lyklinum í baki hennar er snúið gengur hún af stað, og göngulagið minnir á manneskju sem hefur ekki aðeins étið og drukkið of mikið; hún hefur ekki náð á salernið í tæka tíð.“
(Samkvæmisleikir)