Böðvar Guðmundsson

„Úkraínudrengirnir stilltu saman balalækurnar og úteygur Þjóðverji kom til liðs við þá með tvöfalda hnappaharmóniku á maganum. Það var að vísu eitthvað daufara yfir mörgum en í byrjun ferðar, en nú var hvorki pest eða sjóveiki lengur, hér var Ameríka í sjónmáli, landið þar sem tækifærin bíða og draumarnir rætast.“
(Híbýli vindanna)