Björn Þorláksson

„Drap í sígarettu númer tvö og fann fyrir svengd. Opnaði ísskápinn en uppgötvaði þá að hann hefði steingleymt að birgja sig upp fyrir jólin. Það var ekkert sem minnti á stórhátíð í ísskápnum nema þá helst hálfur lítri af rjóma sem Jens ákvað að þeyta.“
(Rottuholan)