Björn Th. Björnsson

En hvað eru jarðir? Þær fylla aldrei hólfið í hjarta manns, þar sem einmanaleikinn geymir dyranna. Það herbergi er aðeins einum tjaldað og stendur nú tómt: nær fjórtán mánuði hefur hann saknað hennar; aldrei þó sárar en í þessari ferð.
(Virkisvetur)