Birgir Sigurðsson

birgir sigurðsson

„Himbriminn kallaði á vatninu. Hann rak upp hvert ópið af öðru, hvellur og skjálfandi tónninn bergmálaði í fjallshlíðinni hinum megin dalsins. Það hafði komið styggð að honum. Kvenfuglinn lá á hreiðri á ofurlitlu nesi sem gekk út í vatnið. Hvít bringan blasti við langar leiðir.“
(Ljósið í vatninu)