Bergþóra Snæbjörnsdóttir

Bergþóra Snæbjörnsdóttir

"Tælenskur fíll

Mig langaði svo til að semja ljóð um gamla konu
og tælenska fílinn sem batt enda á líf hennar
langaði svo til að semja ljóð
um lyktina af moldinni
um litinn á himninum
um öll 206 bein hennar sem brotnuðu
þennan dag í Chang Mai"
(daloon dagar)