Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir

"Jarðarförin er bæði sorgleg og skemmtileg. Presturinn segir að Rögnvaldur hafi verið góður maður með einlægt barnshjarta og þegar hann fer að tala um að Rögnvaldur hafi nýtt síðasta árið vel með hjálp bestu vinkonu sinnar verður Eyja rauð í framan."

(Langelstur að eilífu)