Auður Ava Ólafsdóttir

„Eftir fjóra hringi var sultarkenndin orðin að sárum hungursting, svo ég ákvað að fara ein heim og fá mér skyr og mjólkurglas. Hefði ég ákveðið að fara þrjá hringi til viðbótar, hefðir þú komið í heiminn á frosinni Tjörninni í miðbænum.“
(Rigning í nóvember)