Árni Þórarinsson

„Ég sest aftur inn í skáp, skrifa nokkra rútínupunga og sendi suður. Svo stend ég á fætur, tékka á því hvort óreiðan sé ekki örugglega næg á skrifborðinu mínu til að ég geti mætt til starfa á morgun, kveð Jóu og labba út í hlýindin.“
(Dauði trúðsins)