Árni Bergmann

„Þorvaldur var heldur ekki nógu vel að sér, ekki nógu sterkur í bæninni, til að geta ráðið við flökkuþrá hugarins sem spillir hverri upplifun, hve sterk sem hún er, og kemur í veg fyrir að hún ráði ein fyri allri sálinni nema skamma stund í einu. Heilagur andi nær vart að anda þínum nösum þrisvar sinnum þrisvar, svo er hann á förum.“
(Þorvaldur víðförli)