Ísnálin

Ísnálin

Ísnálin er veitt höfundi og þýðanda bestu þýddu glæpasögunnar á íslensku ár hvert. Alþjóðlega glæpasagnahátíðin Iceland Noir, Bandalag þýðenda og túlka, og Hið íslenska glæpafélag standa að verðlaununum. Tilnefningar til Ísnálarinnar eru tilkynntar á fæðingardegi glæpasagnahöfundarins Raymonds Chandlers, sem fæddist þann 23. júlí árið 1888. Chandler nýtti sér ísnál sem morðvopn í bók sinni The Little Sister (1949).

2019

Pierre Lemaitre og þýðandinn Friðrik Rafnsson. Þrír dagar og eitt líf (Troi jours et une vie)

Tilnefndar

Anne Cleeves og þýðandinn Þórdís Bachmann: Glerstofan (The glass room)
Anne Mette Hancock og þýðandinn Nanna B. Þórsdóttir. Líkblómið (Ligblomsten)
Stefan Ahnhem og þýðandinn Elínar Guðmundsdóttur. Mínus átján gráður (Arton grader minus)
Ninni Schulman og þýðandinn Einar Arnar Stefánsson. Stúlkan með snjóinn í hárinu (Flickan med snö i håret)

2018

Jo Nesbø og þýðandinn Bjarni Gunnarsson: Sonurinn (Sønnen)   

Tilnefndar

Leila Slimani og þýðandinn: Friðrik Rafnsson: Barnagæla (Chanson douce)
Iain Reid og þýðandiinn Árni Óskarsson: Ég er að spá í að slútta þessu (I'm Thinking of Ending Things)
A.J. Finn og þýðandinn Friðrika Benónýsdóttir: Konan í glugganum (The Woman in the Window)  
Dolores Redondo og þýðandinn Sigrún Ástríður Eiríksdóttir: Ósýnilegi verndarinn (El guardián invisible)  

2017

Ann Cleeves og þýðandinn Snjólaug Bragadóttir: Hrafnamyrkur (Raven Black)

Tilnefndar

E. O. Chirovici og þýðandinn Magnea J. Matthíasdóttir: Speglabókin (The Book of Mirrors)
Shari Lapena og þýðandinn Ingunn Snædal: Hjónin við hliðina (The Couple Next Door)
Deon Meyer og þýðandinn Þórdís Bachmann: 13 tímar (13 uur)
Jo Nesbø og þýðandinn Bjarni Gunnarsson: Löggan (Politi)

2016

Marion Pauw og þýðandinn Ragna Sigurðardóttir: Konan í myrkrinu (Daglicht)

Tilnefndar

Ann Cleeves og þýðandinn Þórdís Bachmann: Hin myrku djúp (Hidden Depths)
Kati Hiekkapelto og þýðandinn Sigurður Karlsson: Kólibrímorðin (Kolibri)
Jo Nesbø og þýðandinn Bjarni Gunnarsson: Meira blóð (Mere blod)
Erik Valeur og þýðandinn Eiríkur Brynjólfsson: Sjöunda barnið (Det syvende barn)

2015

Jo Nesbø og þýðandinn Bjarni Gunnarsson: Blóð í snjónum (Blod på snø)

Tilnefndar

Jo Nesbø og þýðandinn Bjarni Gunnarsson: Afturgangan (Gjenferd)
Pierre Lemaitre og þýðandinn Friðrik Rafnsson: Alex (Alex)
Paula Hawkins og þýðandinn Bjarni Jónsson: Konan í lestinni (The Girl on the Train)
Viveca Sten í þýðingu Elín Guðmundsdóttir: Syndlaus (I grunden utan skuld)

2014

Joël Dicker og þýðandinn Friðrik Rafnsson: Sannleikurinn um mál Harrys Quebert (La Vérité sur l’affaire Harry Quebert)

Tilnefndar

Antti Tuomainen og þýðandinn Sigurður Karlsson: Að gæta bróður míns (Veljeni vartija)
Jo Nesbø og þýðandinn Bjarni Gunnarsson: Brynhjarta (Panserhjerte)
Gillian Flynn og þýðandinn Bjarni Jónsson: Hún er horfin (Gone Girl)
Håkan Nesser og þýðandinn Ævar Örn Jósepsson: Manneskja án hunds (Människa utan hund)