Blóðdropinn

Blóðdropinn, hin íslensku glæpasagnaverðlaun voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna.
Í fyrstu voru allar íslenskar glæpasögur sjálfkrafa tilnefndar til verðlaunanna. Fyrir árið 2017 voru eiginlegar tilnefningar tilkynntar, þá voru fimm glæpasögur tilnefndar til verðlaunanna.
2020
Sólveig Pálsdóttir: Fjötrar
2019
Lilja Sigurðardóttir: Svik
Tilnefndar:
Guðmundur S. Brynjólfsson: Eitraða barnið
Arnaldur Indriðason: Stúlkan hjá brúnni
Lilja Magnúsdóttir: Svikarinn
Yrsa Sigurðardóttir: Brúðan
Óskar Guðmundsson: Blóðengill
Guðrún Guðlaugsdóttir: Erfðaskráin
Stefán Sturla: Fléttubönd
Kári Valtýsson: Hefnd
Oddbjörg Ragnarsdóttir: Hvunndagsmorð
Stefán Máni: Krýsuvík
Eva Björg Ægisdóttir: Marrið í stiganum
Ármann Jakobsson: Útlagamorðin
Jón Pálsson: Valdamiklir menn
Ragnar Jónasson: Þorpið
2018
Lilja Sigurðardóttir: Búrið
Tilnefndar:
Stefán Sturla: Fuglaskoðarinn
Yrsa Sigurðardóttir: Gatið
Ragnar Jónasson: Mistur
Stella Blómkvist: Morðið í Gróttu
Guðrún Guðlaugsdóttir: Morðið í leshringnum
Arnaldur Indriðason: Myrkrið veit
Sólveig Pálsdóttir: Refurinn
Eiríkur Bergmann: Samsærið
Stefán Máni: Skuggarnir
Jónína Leósdóttir: Stúlkan sem enginn saknaði
Róbert Marvin: Umsátur
Friðrika Benónýsdóttir: Vályndi
Magnús Þór Helgson: Vefurinn
2017
Arnaldur Indriðason: Petsamo
Tilnefndar:
Jónína Leósdóttir: Konan í blokkinni
Lilja Sigurðardóttir: Netið
Ragnar Jónasson: Drungi
Yrsa Sigurðardóttir: Aflausn
2016
Óskar Guðmundsson: Hilma
Tilnefndar:
Arnaldur Indriðason: Þýska húsið
Ágúst Borgþór Sverrisson: Inn í myrkrið
Lilja Sigurðardóttir: Gildran
Ragnar Jónasson: Dimma
Róbert Marvin Gíslason: Konur húsvarðarins
Stefán Máni: Nautið
Stella Blómkvist: Morðin í Skálholti
Sólveig Pálsdóttir: Flekklaus
Yrsa Sigurðardóttir: Sogið
2015
Yrsa Sigurðardóttir: DNA
Tilnefndar:
Arnaldur Indriðason: Kamp Knox
Finnbogi Hermannsson: Illur fengur
Guðrún Guðlaugsdóttir: Beinahúsið
Jón Óttar Ólafsson: Ókyrrð
Ragnar Jónasson: Náttblinda
Steinar Bragi: Kata
2014
Stefán Máni: Grimmd
Tilnefndar:
Arnaldur Indriðason: Skuggasund
Hermann Jóhannesson: Olnbogavík
Jón Óttar Ólafsson: Hlustað
Óttar M. Norðfjörð: Blóð hraustra manna
Ragnar Jónasson: Andköf
Sólveig Pálsdóttir: Hinir réttlátu
Sverrir Berg: Drekinn
2013
Stefán Máni: Húsið
Tilnefndar:
Arnaldur Indriðason: Reykjavíkurnætur
Ágúst Þór Ámundason: Afturgangan
Árni Þórarinsson: Ár kattarins
Guðbjörg Tómasdóttir: Missætti og morð
Lýður Árnason: Svartir túlípanar
Ragnar Jónasson: Rof
Sigurjón Pálsson: Blekking
Sólveig Pálsdóttir: Leikarinn
Yrsa Sigurðardóttir: Kuldi
2012
Sigurjón Pálsson: Klækir
Tilnefndar:
Arnaldur Indriðason: Einvígið
Eyrún Ýr Tryggvadóttir: Ómynd
Óttar M. Norðfjörð: Lygarann
Ragnar Jónasson: Myrknætti
Sigrún Davíðsdóttir: Samhengi hlutanna
Stefán Máni: Feigð
Yrsa Sigurðardóttir: Brakið
Þorlákur Már Árnason: Litháinn
2011
Yrsa Sigurðardóttir: Ég man þig
Tilnefndar:
Arnaldur Indriðason: Furðustrandir
Árni Þórarinsson: Morgunengill
Helgi Ingólfsson: Runukrossar
Lilja Sigurðardóttir: Fyrirgefning
Óskar Hrafn Þorvaldsson: Martröð millanna
Ragnar Jónasson: Snjóblinda
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir: Mörg eru ljónsins eyru
Ævar Örn Jósepsson: Önnur líf
2010
Helgi Ingólfsson: Þegar kóngur kom
Tilnefndar:
Arnald Indriðason: Svörtuloft
Elías Snæland Jónsson: Rúnagaldur
Eyrún Ýr Tryggvadóttir: Fimmta barnið
Helgi Jónsson: Nektarmyndin
Lilja Sigurðardóttir: Spor
Ragnar Jónasson: Fölsk nóta
Stefán Máni: Hyldýpi
Viktor Arnar Ingólfsson: Sólstjakar
Yrsa Sigurðardóttir: Horfðu á mig
2009
Ævar Örn Jósepsson: Land tækifæranna
Tilnefndar:
Arnaldur Indriðason: Myrká
Árni Þórarinsson: Sjöundi sonurinn
Eyrún Ýr Tryggvadóttir: Hvar er systir mín?
Gunnar Gunnarsson: Af mér er það helst að frétta
Hallur Hallsson: Váfugl
Jón Hallur Stefánsson: Vargurinn
Stefán Máni: Ódáðahraun
Yrsa Sigurðardóttir: Auðnin
2008
Arnaldur Indriðason: Harðskafi
Tilnefndar:
Árni Þórarinsson: Dauði trúðsins
Óttar Norðfjörð: Hnífur Abrahams
Þorsteinn Gunnarsson: Ógn
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir: Kalt blóð
Þráinn Bertelsson: Englar dauðans
Yrsa Sigurðardóttir: Aska
2007
Stefán Máni: Skipið
Tilnefndar:
Arnaldur Indriðason: Konungsbók
Jökull Valsson: Skuldadagar
Steinar Bragi: Hið strórfenglega leyndarmál Heimsins
Stella Blómkvist: Morðið í Rockville
Ævar Örn Jósepsson: Sá yðar sem syndlaus er
Yrsa Sigurðardóttir: Sér grefur gröf