Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur

Skjaldarmerki Reykjavíkurborgar

 

Verðlaunin voru upphaflega nefnd Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur, svo Barnabókaverðlaun skólamálaráðs Reykjavíkur frá 1990 og svo aftur Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur frá árinu 1996 til ársins 2006 þegar ákveðið var að nefna þau Barnabókaverðlaun menntaráðs. Árið 2012 voru verðlaunin endurskírð enn á ný og hétu Barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur til ársins 2016 þegar verðlaunin runnu saman við Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunin. Verðlaunin nefnast nú Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar.

Barnabókaverðlaun reykjavíkurborgar

2018

Frumsamdar barna- og unglingabækur

Kristín Helga Gunnarsdóttir: Vertu ósýnilegur: flóttasaga Ishmaels

Þýddar barna- og unglingabækur

Magnea J. Matthíasdóttir: Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur eftir Elena Favilli og Francesca Cavallo

Myndskreyttar barna- og unglingabækur

Rán Flyering: Fuglar

2017

Frumsamdar barna- og unglingabækur

Ragnheiður Eyjólfsdóttir: Skuggasaga 

Þýddar barna- og unglingabækur

Halla Sverrisdóttir: Innan múranna eftir Nove Ren Suma

Myndskreyttar barna- og unglingabækur

Linda Ólafsdóttir: Íslandsbók barnanna

2016

Frumsamdar barna- og unglingabækur

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir: Koparborgin 

Þýddar barna- og unglingabækur

Salka Guðmundsdóttir: Skuggahlið og Villta hliðin eftir Sally Green.

Myndskreyttar barna- og unglingabækur

Linda Ólafsdóttir: Ugla og Fóa og maðurinn sem fór í hundana, eftir Ólaf Hauk Símonarson.

2015

Bryndís Björgvinsdóttir: Hafnfirðingabrandarinn
Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir: Eleanor og Park eftir Rainbow Rowell

2014

Andri Snær Magnason: Tímakistan
Þórarinn Eldjárn: Veiða vind eftir Rakel Helmsdal, Janus á Húsagarði og Kára Bæk

2013

Anna Heiða Pálsdóttir: Mitt eigið harmagedón
Guðni Kolbeinsson: Stiklað á stóru um býsna margt eftir Bill Bryson

2012

Margrét Örnólfsdóttir: Með heiminn í vasanum
Magnea J. Matthíasdóttir: Hungurleikarnir eftir Suzanne Collins

 

Barnabókaverðlaun Menntaráðs

2011

Kristjana Friðbjörnsdóttir: Flateyjarbréfin
Böðvar Guðmundsson: Elskar mig - elskar mig ekki. Smásagnasafn með sögum eftir sautján norræna höfunda

2010

Þórarinn Leifsson: Bókasafn ömmu Huldar
Jón Hallur Stefánsson: Þjófadrengurinn Lee Raven eftir Zizou Corder

2009

Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már Baldursson: Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina
Guðmundur Andri Thorsson: Bangsímon eftir A. A. Milne

2008

Bryndís Guðmundsdóttur: Einstök mamma
Magnús Ásmundsson: Dansar Elías? eftir Katarina Kieri

2007

Áslaug Jónsdóttir: Stór skrímsli gráta ekki
Rúnar Helgi Vignisson: Sólvængur eftir Kenneth Oppel

 

Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur

2006

Áslaug Jónsdóttir: Gott kvöld
Sigrún Árnadóttir: Appelsínustelpan eftir Jostein Gaarder

2005

Ragnheiður Gestsdóttir: Sverðberinn
Guðni Kolbeinsson: Ararat eftir Clive Barker

2004

Embla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson: Blóðregn
Þórarinn Eldjárn: Greppikló eftir Axel Scheffler

2003

Kristín Steinsdóttir: Engill í vesturbænum
Ragnheiður Erla Rósarsdóttir og Sigfríður Björnsdóttir: Milljón holur eftir Louis Sachar

2002

Ragnheiður Gestsdóttir: 40 vikur
Friðrik Erlingsson: Tsatsiki og Mútta eftir Moni Nilsson-Brännström

2001

Kristín Helga Gunnarsdóttir: Mói hrekkjusvín
Kristín R. Thorlacius: Engilbjört og Illhuga eftir Lynne Reid Banks

2000

Gunnar Karlsson: Grýlusaga
Guðni Kolbeinsson: Ógnaröfl eftir Chris Wooding

1999

Þorvaldur Þorsteinsson: Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó
Sigrún Árnadóttir: Kapalgátan eftir Jostein Gaarder

1998

Sigrún og Þórarinn Eldjárn: Halastjarna
Þorgerður S. Jörundsdóttir: Flóttinn eftir Terry Pratchett

1997

Illugi Jökulsson: Silfurkrossinn
Árni Árnson: Danni heimsmeistari eftir Roald Dahl

 

Barnabókaverðlaun skólamálaráðs Reykjavíkur

1996

Magnea frá Kleifum: Sossa litla skessa
Hólmfríður K. Gunnarsdóttir: Herra Zippó og þjófótti skjórinn eftir Nils-Olof Franzén

1995

Vilborg Davíðsdóttir: Nornadómur
Árni og Olga Bergmann: Stelpan sem var hrædd við dýr
Jón Daníelsson: Að sjálfsögðu Svanur eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson

1994

Guðrún Helgadóttir: Litlu greyin
Guðlaug Richter: Úlfur, úlfur eftir Gillian Cross

1993

Friðrik Erlingsson: Benjamín dúfa
Hilmar Hilmarsson: Maj Darling eftir Mats Wahl

1992

Magnea frá Kleifum: Sossa sólskinsbarn
Sigrún og Þórarinn Eldjárn: Óðfluga
Sólveig B. Grétarsdóttir: Flóttinn frá víkingunum eftir Torill T. Hauger

1991

Þorgrímur Þráinsson: Tár, bros og takkaskór
Sigrún Árnadóttir: Börnin í Ólátagarði eftir Astrid Lindgren og bækurnar um
Einar Áskel e. Gunnilla Bergström

1990

Sigrún Davíðsdóttir: Silfur Egils
Herdís Egilsdóttir: Fyrir framlag til barnabóka
Engin þýðingarverðlaun
 

Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur

1989

Eðvarð Ingólfsson: Meiri háttar stefnumót
Ólafur B. Guðnason: Ævintýraferðin eftir Peter Holeinone

1988

Iðunn Steinsdóttir: Olla og Pési
Þorsteinn Thorarensen: Gosi eftir Charles Collodi

1987

Sigrún Eldjárn: Bétveir, bétveir
Kristín R. Thorlacius: Sigling Dagfara eftir C.S. Lewis

1986

Sveinn Einarsson og Baltasar (f. myndskreytingu): Gabríella í Portúgal
Njörður P. Njarðvík: Jóakim eftir Tormod Haugen

1985

Þráinn Bertelsson og Brian Pilkington (f. myndskreytingu): Hundrað ára
afmælið

Gunnar Stefánsson: Paradís eftir Bo Carpelan

1984

Indriði Úlfsson: Óli og Geiri
Böðvar Guðmundsson: Kalli og sælgætisgerðin eftir Roald Dahl

1983

Guðni Kolbeinsson: Mömmustrákur
Ólafur Haukur Símonarson: Veröld Busters eftir Bjarne Reuter

1982

Andrés Indriðason: Polli er ekkert blávatn
Árni Þórarinsson: Einn í stríði eftir Evert Hartman

1981

Hreiðar Stefánsson: Grösin í glugghúsinu
Þorsteinn frá Hamri: Gestir í gamla trénu, ritstjóri Anine Rud

1980

Páll H. Jónsson: Agnarögn
Árni Blandon og Guðbjörg Þórarinsdóttir: Í föðurleit eftir Jan Terlouw

1979

Páll H. Jónsson: Berjabítur
Þórarinn Eldjárn: Leikhúsmorðið eftir Sven Wernström

1978

Ármann Kr. Einarsson: Ömmustelpa
Heimir Pálsson: Elsku Míó minn e. Astrid Lindgren
Silja Aðalsteinsdóttir: Sautjánda sumar Patriks eftir K.M. Peyton

1977

Þorvaldur Sæmundsson: Bjartir dagar
Þorleifur Hauksson: Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren

1976

Engin úthlutun fyrir frumsamda bók
Vilborg Dagbjartsdóttir: Húgó eftir Maria Gripe

1975

Guðrún Helgadóttir: Jón Oddur og Jón Bjarni
Sólveig Thorarensen: Prinsinn hamingjusami eftir Oscar Wilde

1974

Kári Tryggvason: Úlla horfir á heiminn
Jónas Jónasson: Polli, ég og allir hinir
Anna Valdimarsdóttir: Jósefína eftir Maria Gripe

1973

Jenna og Hreiðar Stefánsson: Fyrir framlag til barnabókaritunar
Steinunn Briem: Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Jansson