Skáldabekkir

Hér les Óskar Árni Óskarsson ljóð og smáprósa. Í verkum hans er gjarnan brugðið ljósi á hið kynlega í hversdagslegum ...

Hér á Skólavörðuholti er lesið upp úr Svartfugli, sögulegri skáldsögu Gunnars Gunnarssonar. Sögusviðið er Ísland við upphaf 19...

Hér má hlusta á upplestur Vilborgar Dagbjartsdóttur á ljóðunum „Kyndilmessa III“, „Vetur“, „Ráðið“ og „Í japönskum þönkum“. Vilborg...

Hér við sjávarsíðuna á Sæbrautinni les Sigurbjörg Þrastardóttir ljóð sitt „Skipaskagi“ og brot úr smásögunni „Sveigðir hálsar“. Þar...

Hér, nærri verki Helgu Guðrúnar Helgadóttur, „Sólstólar“ í Nauthólsvík les Kristín Ómarsdóttir ljóð sitt „Íslensk ættjarðarljóð“, úr...

Hér á Klambratúni, í grennd við brjóstmynd Þorsteins Erlingssonar (1858-1914), er lesið ljóð hans „Sólskríkjan“.

Fyrstu ljóð...

Hér við Höfða má hlusta á upplestur Hjalta Rögnvaldssonar leikara á ljóðum eftir Einar Benediktsson. Skáldið Einar Benediktsson (...

Hér við tjörnina í Grasagarðinum les Auður Ava Ólafsdóttir kafla úr skáldsögu sinni Afleggjarinn (Reykjavík: Bjartur...

Hér, við vesturbakka Reykjavíkutjarnar, les Bragi Ólafsson sögu sína „Herbergið mitt“ úr bókinni Við hinir einkennisklæddu...

Hér við styttu Tómasar Guðmundssonar má hlusta á Hjalta Rögnvaldsson flytja ljóðin „Hótel jörð“ og „Við Vatnsmýrina“ úr...

Hér við austurbakka Tjarnarinnar er lesið úr smásögunni „Endurkoma“ úr bókinni Undir eldfjalli (Forlagið, 1989) eftir...

Jónas Hallgrímsson

Hér við styttu Einars Jónssonar af skáldinu Jónasi Hallgrímssyni (1807-1845) flytur Hjalti Rögnvaldsson ljóðið Ferðalok eftir Jónas....

Þórarinn Eldjárn

Á Austurvell, fyrir framan Alþingi Íslendinga, má hlusta á Þórarinn Eldjárn lesa upp úr skáldsögu sinni, Brotahöfuð. Bókin...

Hér við Icelandair Hotel Reykjavik Marina má hlýða á úrval úr íslenskum samtímabókmenntum, bæði prósa og ljóð.

...

skáldabekkur

Þann 19. júní 2015, á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi, setti Bókmenntaborgin upp tvo skáldabekki til heiðurs íslenskum...