Bókmenntamerkingar
Hannesarholt stendur við Grundarstíg 10, en það var heimili ljóðskáldsins og ráðherrans Hannesar Hafstein (1861 – 1922). Hannes byggði...
Adlon bar eða Langibar, eins og hann var kallaður í daglegu tali, stóð á milli Aðalstrætis 6 og 8, það er Morgunblaðshallarinnar og...
Saga Hressingarskálans í Austurstræti nær aftur til ársins 1932 og varð staðurinn strax mjög vinsæll, ekki síst vegna bakgarðsins þar sem...
Laugavegurinn dregur nafn sitt af gömlu þvottalaugunum í Laugardal en þangað báru konur þvott frá Reykjavík til þess að þvo í heitu...
Ásta SigurðardóttirÁsta Sigurðardóttir var fædd árið 1930 á Snæfellsnesi. Hún flutti ung til Reykjavíkur þar sem hún lauk landsprófi árið...
Melkot er fyrirmynd Brekkukots í skáldsögunni Brekkukotsannáll (1957) eftir Halldór Laxness. Melkot var einn af síðustu...
Fyrsta bók Málfríðar Einarsdóttur (1899-1983), Samastaður í tilverunni, kom út þegar hún var á áttræðisaldri og vakti mikla athygli. Hún...
Bókmenntamerkingin var afhjúpuð þann 7. október árið 2015 á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg, sem tileinkuð var Svövu Jakobsdóttur (1930 - 2004...
Ingólfur Arnarson er þekktastur landnámsmanna, hann kom hingað um árið 872 og var fyrstur til að nema land hér. Ingólfur sigldi hingað með...
Tryggvi Emilsson rithöfundur (1902-1993) bjó hér í Blesugrófinni frá 1947 til 1956. Æviminningar hans eru mikilvæg heimild um líf og...
Í kringum Skólavörðuholtið eru götur sem sækja nöfn í norræna goðafræði. Þar eru til að mynda Freyjugata, Njarðargata, Urðarstígur,...
Theódóra Thoroddsen (1863-1954) skáld er einkum þekkt fyrir þulur sínar. Þær voru fyrst gefnar út á bók árið 1916 með myndskreytingum...
Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm (1845-1918) er jafnan kölluð fyrsti atvinnurithöfundur Íslands þar sem hún hlaut skáldalaun fyrst...
Einar Benediktsson (1864-1940) skáld og athafnamaður bjó hér í Höfða á árunum 1914 til 1917. Einar var heimsborgari og hugsjónamaður, hann...
Við Unuhús, sem stendur við Garðastræti 15, liggur örlítill stígur, svokallaður „Skáldastígur“ sem liggur niður að Mjóstræti í Grjótaþorpi.
Jón Árnason (1819 – 1888) þjóðsagnasafnari var frumkvöðull í söfnun þjóðsagna á Íslandi. Hann segir frá því í endurminningum sínum að hann...