Bókmenntamerkingar

Hannesarholt stendur við Grundarstíg 10, en það var heimili ljóðskáldsins og ráðherrans Hannesar Hafstein (1861 – 1922). Hannes byggði...
Adlon bar eða Langibar, eins og hann var kallaður í daglegu tali, stóð á milli Aðalstrætis 6 og 8, það er Morgunblaðshallarinnar og...
Saga Hressingarskálans í Austurstræti nær aftur til ársins 1932 og varð staðurinn strax mjög vinsæll, ekki síst vegna bakgarðsins þar sem...
Laugavegurinn dregur nafn sitt af gömlu þvottalaugunum í Laugardal en þangað báru konur þvott frá Reykjavík til þess að þvo í heitu...
Ásta SigurðardóttirÁsta Sigurðardóttir var fædd árið 1930 á Snæfellsnesi. Hún flutti ung til Reykjavíkur þar sem hún lauk landsprófi árið...
Melkot er fyrirmynd Brekkukots í skáldsögunni Brekkukotsannáll (1957) eftir Halldór Laxness. Melkot var einn af síðustu...
Fyrsta bók Málfríðar Einarsdóttur (1899-1983), Samastaður í tilverunni, kom út þegar hún var á áttræðisaldri og vakti mikla athygli. Hún...
Bókmenntamerkingin var afhjúpuð þann 7. október árið 2015 á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg, sem tileinkuð var Svövu Jakobsdóttur (1930 - 2004...
Styttan af Ingólfi Arnarssyni á Arnarhól
Ingólfur Arnarson er þekktastur landnámsmanna, hann kom hingað um árið 872 og  var fyrstur til að nema land hér. Ingólfur sigldi hingað með...
Ljósmynd Tryggvi Emilsson
Tryggvi Emilsson rithöfundur (1902-1993) bjó hér í Blesugrófinni frá 1947 til 1956. Æviminningar hans eru mikilvæg heimild um líf og...
Old drawing of the god Odin
Í kringum Skólavörðuholtið eru götur sem sækja nöfn í norræna goðafræði. Þar eru til að mynda Freyjugata, Njarðargata, Urðarstígur,...
Theódóra Thoroddsen
Theódóra Thoroddsen (1863-1954) skáld er einkum þekkt fyrir þulur sínar. Þær voru fyrst gefnar út á bók árið 1916 með myndskreytingum...
Torfhildur Hólm
 Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm (1845-1918) er jafnan kölluð fyrsti atvinnurithöfundur Íslands þar sem hún hlaut skáldalaun fyrst...
Einar Benediksson
Einar Benediktsson (1864-1940) skáld og athafnamaður bjó hér í Höfða á árunum 1914 til 1917. Einar var heimsborgari og hugsjónamaður, hann...
Skáldastígur
Við Unuhús, sem stendur við Garðastræti 15, liggur örlítill stígur, svokallaður „Skáldastígur“ sem liggur niður að Mjóstræti í Grjótaþorpi.
Jón Árnason þjóðsagnasafnari
Jón Árnason (1819 – 1888) þjóðsagnasafnari var frumkvöðull í söfnun þjóðsagna á Íslandi. Hann segir frá því í endurminningum sínum að hann...