Bókagjöf á afmælisári

Í ár 2021 fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO 10 ára afmæli og af því tilefni verður áfanganum fagnað með því að gefa öllum eins árs börnum í Reykjavík bók að gjöf sem minnir á töfra lestursins. Byrjað verður að dreifa bókinni heim til barnanna í apríl um leið og við fögnum alþjóðlegum degi bókarinnar 23. apríl og í lok maí ættu öll börn í Reykjavík sem verða eins árs 2021 að hafa fengið þennan afmælispakka í hús. Þar kynnast börnin hestinum Sleipni – lestrarfélaga barnanna í sögunni Vetrarævintýri Sleipnis eftir Gerði Kristnýju og Gunnar Karlsson. Bókin er skrifuð á íslensku en þýðingar á Vetrarævintýri Sleipnis eru aðgengilegar á ensku, pólsku og sænsku hér á vefnum.

Með bókinni fylgir fallegur bæklingur eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur rit- og myndhöfund sem leiðbeinir uppalendum um lestraráherslur fyrir börn á ólíkum aldri. Bæklingurinn hefst á þessum fallegu orðum: „Fyldu barninu þínu inn í ævintýraheim bókanna. Lesið, hlæið, undrist, grátið, verið hugrökk saman og lifið ykkur inn í bók því lestur er töfrum líkastur“ og minnir hann á mikilvægi þess að byrja snemma að lesa með börnum.

Í stiklunni eru þau Bergrún Íris Sævarsdóttir og Sleipnir - lestrarfélagi barnanna. 

 

Embedded thumbnail for Pierwusza karta biblioteczna / Fyrsta bókasafnskortið Pierwusza karta biblioteczna / Fyrsta bókasafnskortið

Ewa Marcinek segir frá bókagjöf Sleipnis og...

Embedded thumbnail for Lítill lestrarhestur fær afmælisgjöf Lítill lestrarhestur fær afmælisgjöf

Gerður Kristný rithöfundur fékk það fallega hlutverk að...

Embedded thumbnail for Bókagjöf á afmælisári Bókagjöf á afmælisári

Í ár 2021 fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO 10 ára...

Embedded thumbnail for Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 4/4 Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 4/4

 

Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars...

Embedded thumbnail for Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 3/4 Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 3/4

 

Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars...

Embedded thumbnail for Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 2/4 Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 2/4

 

Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars...

Embedded thumbnail for Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 1/4 Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap 1/4

Í tilefni af alþjóðadegi ljóðsins 21. mars 2021 gerði...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Performance in Mengi, Reykjavik 2019 Drop the Mic - Performance in Mengi, Reykjavik 2019

Artists from Iceland, Estonia and Norway participatet in...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Toomas Leppik Drop the Mic - Portrait Toomas Leppik

Toomas Leppik from Tartu, Estonia took part in the...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Sirel Heinloo Drop the Mic - Portrait Sirel Heinloo

Sirel Heinloo from Tartu, Estonia took part in the...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Kaisa Kuslapuu Drop the Mic - Portrait Kaisa Kuslapuu

Kaisa Kuslapuu from Tartu, Estonia took part in the...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Hilde-Susan Jægtnes Drop the Mic - Portrait Hilde-Susan Jægtnes

Hilde Susan Jægtnes took part in the project Drop the...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Erik Eikehaug Drop the Mic - Portrait Erik Eikehaug

Erik Eikehaug from Norway took part in the project Drop...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Kolfinna Nikulásdóttir Drop the Mic - Portrait Kolfinna Nikulásdóttir

 

Kolfinna Nikulásdóttir from Reykjavik,...

Embedded thumbnail for Drop the Mic - Portrait Gunnar Ragnarsson Drop the Mic - Portrait Gunnar Ragnarsson

Gunnar Ragnarsson from Reykjavik, Iceland took part in...