Verndargripurinn frá Samarkand

Verndargripurinn frá Samarkand eftir Jonathan Stroud í þýðingu Brynjars Arnarsonar
Höfundur: 
Þýðandi: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2008

Um bókina

The amulet of Samarkand eftir Jonathan Stroud í þýðingu Brynjars Arnarsonar.

Fyrsta bókin í Bartimæusar-þríleiknum, á eftir fylgdu Auga gólemsins (2009) og Hliðgátt Ptólemeusar (2010).