Veiðiferðin

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1987
Sven Nordqvist : Stackars Pettson.

Af bókarkápu:

Karlinn hann Pétur og kötturinn hans Brandur láta sér sjaldan leiðast.
Þó kemur sá dagur að Pétur er verulega stúrinn. En Brandur deyr ekki ráðalaus, hann beitir ýmsum brögðum og brellum til að lokka félaga sinn til leiks, og hver veit nema dagurinn fái óvæntan endi!