Úr hnefa

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1996
Flokkur: 

Úr Úr hnefa:

Hamingjan

Umtalsverð
fyrirhöfn -

Aðgát?
Einnig þörf,

þrátt fyrir ákafa
leitarinnar -

Mikils virði að kunna
að hlusta -

Hún er þögul
- fullt vatnsglas
í myrkri.