Tímaland : kvæði = Zeitland : Gedichte

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Münster
Ár: 
2000
Flokkur: 

Ljóð á frummálinu og í þýskum þýðingum. Barbara Köhler þýddi. Bernd Koberling myndskreytti.

Úr Tímaland / Zeitland

Áfangi

     Stormur á fjöllum

Þú nemur staðar, kastar mæðinni
og litast um.
Rennur augum yfir farinn veg
og rýnir fram í gegnum þokuruðning
þar til augun greina
furðu slungið
um fjöll og skóga vötn og daginn sjálfan
mannvirki - kínverskan múr, eða Miðgarðsorm.

Og stendur í góða stund í sömu sporum
snúinn í veðrið,
strýkur vatn úr auga. -
Heldur enn af stað.

___

Etappe

     Sturm in den Bergen.

Du machst Rast, ruhst aus
und schaust dich um.
Richtest die Augen auf den zurückgelegten Weg
und suchst voraus die Nebelschwaden zu durchdringen
bis deine Augen
wunderumschlungen
über Berge und Wälder Seen und den Tag selbst
ein Bauwerk erblicken - eine chinesische Mauer oder eine Midgardschlange.

Und stehst eine Weile still in deiner Spur
dem Wetter entgegengestemmt,
streifst dir Wasser aus dem Auge. -
Machst dich weider auf den Weg.

(8-9)