Þyrnirós

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1991
Eduard José : La bella durmiente del bosque.

Af bókarkápu:

Einu sinni fyrir ævalögnu bjuggu konungur og drottning í ríki sínu. Þau áttu þá ósk heitasta að eignast barn, og loks þegar þeim fæddist lítil dóttir, var því ákaflega fagnað um allt konungsríkið. Þau ákváðu að bjóða til veislu og létu nú boð út ganga. Meðal boðsgesta voru sjö álfkonur sem vissu lengra nefi sínu. Og þær gáfu henni dýrindis gjafir. En mitt í veislunni var drepið þungt högg á hallardyrnar og inn gekk álfkona nokkur sem ekki hafði verið boðið til veislunnar og bjó í innstu myrkviðum skógarins...