Tengsl

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1987
Flokkur: 

Úr Tengslum:

Næturbón

Andvari ferðastu ljúft
um þínar mýrar,
líð yfir maraskóga
og gáraðu ekki tjarnir.
Svefnlausi andi
leita þér hvíldar í sefi.
Sjá úthafið blundar í nótt,
það stirnir á þaninn kviðinn.

(18)