Sjónhverfingabókin

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1983
Flokkur: 

Teikningar eftir Daða Guðbjörnsson

Úr Sjónhverfingabókinni:

Nú duga nefnilega ekki lengur orð
einsog höfuð, bíll, maríufiskur,
japanslilja, vegur, nótt, reykelsi,
tjörn, losti, jakkaföt, tónlist
og svo framvegis
Nú vil ég ganga á þér
og hljóðin sem berast
þegar iljar mínar og hörund þitt
leika teningaspil
þar sem gufuskipið er í borði
þau hljóð mun ég tileinka mér
og hrópa á eftir þér
þegar þú siglir hraðar en vígslubiskup
frá mér á gömlu sendibréfi