Sitji guðs englar

Útgefandi: 
Ár: 
0
Flokkur: 

Leikgerð Illuga Jökulssonar á þríleiknum Sitji guðs englar, Saman í hring og Sænginni yfir minni. Þórarinn Eldjárn samdi söngtexta fyrir sýninguna.

Frumsýnt í Þjóðleikhúsinu haustið 2006 í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar.