Sindbað sæfari

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1992
Eduard José : Simbad el marino.

Af bókarkápu:

Einu sinni í fyrndinni var maður sem kallaður var Sindbað sæfari- hinn hraustasti og áræðnasti allra sæfara. Hann sigldi vítt um veraldarhöfin og aflaði sér frægðar og frama. Einn morgun var hann á sjó úti í sólskininu þegar varðmaður kallaði: “Þarna er einkennilegt sker fram undan!”
Sindbað hljóp fram í stafn skipsins. Að vísu sá hann eitthvað rísa upp úr sjávarfletinum, en það var ekki neitt venjulegt sker, heldur hófust geigvænlega stórir, grænir fingur upp úr sjónum: fyrst einn, svo annar, því næst heil hönd, og um síðir birtist hrikastórt og hræðilegt sætröll.