Saga leikrit ljóð

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1975
Flokkur: 

2. útgáfa 1978, 3. útgáfa 1982.

Af bókarkápu:

Bók þessi er hugsuð sem kennslubók handa menntaskólum og öðrum hliðstæðum framhaldsskólum í undurstöðuatriðum bókmenntagreiningar. Hún miðar að því að auðvelda nemendum að tileinka sér einstök sáldverk með vandlegum lestri, kynnast innri gerð þeirra og brjóta þau til mergjar.

Bókin skiptist í sex kafla:

1. Bókmenntanám: könnun og greinig.
2. Þrjár greinar bókmennta (epík, dramatík, lýrik).
3. Efniviður - formgerð.
4. Saga.
5. Leikrit.
6. Ljóð.

Í síðastnefndu þremur köflunum er lýsing á nokkrum helstu eðlisþáttum hverrar skáldskapargreinar fyrir sig og innri gerð þeirra. Í lok kaflanna er yfirlit helstu atriða sögu-, leikrits- og ljóðgreiningar ásamt leiðbeiningum um