Rússneskur fútúrismi

Höfundur: 
Þýðandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2001

Um þýðinguna

Safn yfirlýsinga rússneskra fútúrista í þýðingu Árna Bergmann. Árni ritaði auk þess formála og skýringar ásamt Benedikt Hjartarsyni. Birtist í: Yfirlýsingar : Evrópska framúrstefnan. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík, 2001, s. 171-299.