Reiðhjól blinda mannsins

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1982
Flokkur: 

Kápumynd eftir Alfreð Flóka. Teikningar: Tony Pusey.

Úr Reiðhjóli blinda mannsins:

Fuglakonan

Hún stendur í dyrunum og heldur búrinu hátt
einsog ljóskeri eða bók um skotvopn

Í hárinu stirnir á gullfiska og flöskubrot
fiðrildi situr á öðru brjóstinu
á lærin er skrifað: Túnglið er beiskt

Hún opnar munninn og út skríður fiðraður humar
og það er nótt og tólg er brædd í kerti

(s. 36)