Prinsessan á bauninni

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1990
Eduard José : La pricesa y el guisante.

Af bókarkápu:

Drottningin fór snemma á fætur og bauð prinsessunni góðan dag. Hvernig svafstu í nótt, gæska? spurði hún.
Mér þykir leitt að þurfa að segja það, en þetta var ljóta nóttin, svaraði prinsessan og virtist úrfinda. Mér kom ekki dúr á auga fyrir óþægindum. Eitthvað hart var undir rúmdýnunni, ég er öll blá og marin.
Drottningin brosti og var nú hin ánægðasta. Aðeins raunveruleg prinsessa gat orðið vör við eina litla baun gegnum tuttugu gæsadúnsdýnur