Lovestar

Útgefandi: 
Ár: 
2010
Flokkur: 
Leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar á samnefndri skáldsögu Andra Snæs. Leikritið var frumsýnt af Herranótt Menntaskólans í Reykjavík í febrúar 2010. Leikstjóri er Bergur Þór Ingólfsson.