Ljóðmæli 1978-1998

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1998
Flokkur: 

Úr Ljóðmælum:

Hvar er sætið mitt?

Hvar er sætið mitt?
Hvar er sætið mitt?
Hvar er gamla góða snjáða máða sætið mitt?
Hvar er þetta og hitt?
Hvar er þitt og mitt?
Og öll árin sem ég lagði inn í lífið þitt?
Ég er viss um að það var hér allt i gær.

(s. 137)