Höfundur: Sigurður PálssonÚtgefandi: Écrits des Forges / Le Temps des CerisesStaður: Trois-Rivières, QuébecÁr: 2004Flokkur: Þýðingar á frönsku Thór Stefánsson valdi ljóðin og ritaði inngang, og þýddi einnig ljóðin ásamt Lucie Albertini.Sigurður á fimm ljóð í safninu: Abri, Le vent la pluie, Tempête sur l'égée, La poésie og Les voies se séparent.