Litla stúlkan með eldspýturnar

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1991

H.C Andersen , Francesc Rovira : La vendedara de cerillas.

Á bókarkápu:

Einu sinni á gamlárskvöld endur fyrir löngu var lítil munaðarlaus stúlka á stjái um snævi þaktar göturnar og var að reyna að afla sér viðurværis með því að selja elspýtur. Litla stúlkan var blásnauð og klæði hennar slitin og stagbætt. Eldspýtur! Eldspýtur, kjökraði lilta stúlkan árangurslaust. Rödd hennar var svo þróttlítil að enginn heyrði til hennar.