Læknir í þrem löndum : Endurminningar dr. Friðriks Einarssonar

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1979

Af bókarkápu:

Dr. med. Friðrik Einarsson hefur stundað læknisstörf í rúma fjóra áratugi í þrem löndum. Hann hélt ungur utan til framhaldsnáms í Danmörku og dvaldist þar öll stríðsárin undir hernámsoki nazista. Eftir heimkomuna varð hann brátt yfirlæknir, fyrst á Landspítalanum og síðan Borgarspítalanum þegar hann tók til starfa. Á eftirlaunaaldri tekur hann að sér nýtt starf sem forstöðumaður Hafnarbúða og gerist jafnframt læknir í Grænlandi.
Létt kímni, heitt skap og hreinskilni einkenna endurminningar Friðriks Einarssonar læknis. Hann hefur frá mörgu að segja - og segir vel frá.
Þetta er bók um merkilegt ævistarf og minnisstæðan persónuleika.