Jólasveinabókin

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1985
Rolf Lidberg : Tomteboken.

Úr Jólasveinabókinni:

Allt í einu heyrðu börnin eins og einhver væri að rymja rétt við hliðina á þeim. Hjálp, afabjörninn! æpti Lási. Hljóðið þagnaði. Lína greip luktina og lýsti í kringum þau. Eitthvað hreyfðist undir tré nokkru.
Hver er að æpa í skóginum mínum? heyrðu þau sagt í úrillum tón, og fram undan trénu gægðist sjálfur Tröllkarlinn.