Jólagleði

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1987
Dag Sandvik : Oss nisser imellom.

Úr Jólagleði:

Ef þú spyr hvort allt sé satt sem frá er sagt í þessari bók, þá get ég ekki annað en svarað á þá leið að ég viti minnst um það: En ég hitti lítinn jólasvein sem sagði mér þetta allt saman.
Og ef þú spyrð svo hvort jólasveinar séu í raun og veru til - þá verð ég að svara á sömu leið: Ég veit það ekki. En hann fullyrti við mig að svo væri, litli karlinn með skotthúfuna og skeggið hvíta og síða.