Jólagestir hjá Pétri

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1991
Sven Nordqvist : Petterson får julbesök.

Af bókarkápu:

Karlinn hann Pétur og kötturinn Brandur eiga jafnan annríkt fyrir jólin eins og við hin. Að þessu sinni ber óhapp að höndum. Pétur meiðist á fæti og kemst hvorki út í búð til að kaupa í matinn né út í skóg eftir jólatrénu. Svo virðist sem þeir félagar eigi ömurleg jól í vændum. En þá ber gesti að garði...