Hans hugprúði

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1988
Eduard José : Juan sin miedo.

Af bókarkápu:

Það kann að virðast ótrúlegt, en samt er það satt, að einu sinni var drengur sem ekki kunni að hræðast. Hann hét Hans. Oft spurði hann föður sinn eitthvað á þessa leið: “En pabbi! Eins og hvað er það, þegar þú verður hræddur? Er það eins og þegar mann kitlar? Eða eins og að vera steinsofandi og sjá ekki neitt?