Hálfgerðir englar og allur fjandinn

hálfgerðir englar og allur fjandi 2006
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2006
Flokkur: 

Teikningar hönnun og umbrot: Tunglið 

ÚR BÓKINNI

Erfitt nábýli

Þeir kumpánar einhver
og annar
ná aldrei að þrífast
sem grannar
þótt einhver leynd
sé annar
í reynd
finnst öðrum
það rugl
sem 
guð
bannar.

Haust í Þingholtunum

Það komst eitt sinn kenning á sveim
um kyrran og laufgrænan heim.
   Af rigningum barið
   er reynitré farið
að ryðga í fræðunum þeim.