Hænsnaþjófurinn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1986
Sven Nordqvist : Rävjakten.

Af bókarkápu:

Karlinn hann Pétur býr á bæ nokkrum úti í sveit ásamt kettinum sínum, honum Brandi, og nokkrum hænsnum. Dag nokkurn kemur nágranni þeirra í heimsókn og segist ætla á refaveiðar. Hvað finnst Pétri og Brandi um það? Hvernig fara þeir að því að bjarga bæði refnum og hænsnunum?