Gestastofa

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1973
Flokkur: 

Úr Gestastofu:

Hanabjálkinn

Sólargeislinn kólnar á fjölunum
skilinn við bláa
ljósglætu
sem lifir á skammbitanum.

Amboðin móka.

 Bíbí og blaka.

Þessi bláa glæta
er glampinn á ljánum.
Þetta svarta krossmark
er myndin af skjánum.
Hagldirnar horfast í augu.

 Ég læt sem ég sofi.