Fleiri gamlar vísur handa nýjum börnum

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavik
Ár: 
1995
Flokkur: 

Guðrún Hannesdóttir valdi vísurnar og myndskreytti bókina. Bókaskreyting á kápu er byggð á tréskurðarmyndum á Þjóðmynjasafni eftir Hallgrím Jónsson.

Úr bókinni:

Við skulum ekki hafa hátt
hér er margt að ugga.
Ég hef heyrt í alla nátt
andardrátt á glugga.

(17)