Er nokkur í kórónafötum hér inni?

Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1980
Flokkur: 

Svart á hvítu, 1981

Úr Er nokkur í kórónafötum hér inni? :

samhengi hlutanna I

húsmæður allra bæja
hafið hugfast: þó mjólkin
sé ekki frá samyrkjubúi er
hluti kúbanskrar sykurekru
í kaffibollanum

samhengi hlutanna II

slorið sem ég tók úr
frystinum er forsenda þess
að fína frúin hefur eignast
nýjan pels: það átu minkarnir