Höfundur: Svava JakobsdóttirStaður: ReykjavíkÁr: 2020Flokkur: Kvikmyndaaðlaganir Stuttmynd eftir Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur og Atla Arnarsson sem byggð er á samnefndri smásögu Svövu Jakobsdóttur. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF í Reykjavík haustið 2020.