Bubbi Morthens - ferillinn í fjörutíu ár

Bubbi Morthens - Ferillinn í fjörutíu ár, Árni Matthíasson
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2020

um bókina

Fyrir fjörutíu árum komu út tvær plötur sem breyttu rokksögunni: Ísbjarnarblús og Geislavirkir. Í kjölfarið varð Bubbi Morthens á allra vörum og hefur verið þar síðan, óhemju afkastamikill og vinsæll tónlistarmaður og sjónvarpsmaður, umdeildur og dáður.