Birtan er brothætt

Útgefandi: 
Staður: 
Akranes
Ár: 
2012
Flokkur: 

Úr bókinni:

Nú er þörf
á hundahreinsun
heillar þóðar

því ekki setti
alla hljóða

við illa fenginn
svikagróða

-

Ósköp reynist
orðafátækt
ömurleg

er hugsun verður
harla treg

og heimska ríður
beinan veg

(30-1)